SUMARHÚSALANDIÐ
Hér gefur að líta sumarhúsasvæðið Öldubyggð.
Öldubyggð er í landi Svínavatns í Grímsnesi, Árnessýslu.
Sumarhúsasvæðið er mjög gróðursælt og auðvelt að rækta í því.
Auðugt er af berjum á sumrin í landinu. Lóðirnar eru vel rúmgóðar. Kalt vatn og rafmagn er á svæðinu. Ná í pdf kort af Öldubyggð

STAÐSETNINGIN
Beygt er inn af Þjóðvegi 1 við Selfoss. Keyrt meðfram Ingólfsfjalli og yfir Sogið þá er komið inn í Grímsnesið keyrt er alltaf beint í átt að Gullfoss og Geysi. , keyrt er framhjá verslunni Borg og 4 km síðar er Öldubyggð á vinstri hönd.. ef haldið er 1 km lengra er komið að bænum Svínavatni við gatnamót Laugarvatns(12km).